Jæja kæru félagar! Nú er verið að senda út rukkanir vegna félagsgjalda ársins 2016 og hvetjum við alla til að greiða þau sem fyrst.