Skip to main content
Fréttir

AÐALFUNDUR LAUF OG ÆSKULÝÐS-OG FRÆÐSLUSJÓÐS LAUF 2024

By 22 apríl 2024No Comments

AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF

verður haldinn mánudaginn 29.apríl 2024 kl.17,30

Í húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.

 

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv lögum félagsins auk þess sem stjórn mun leggja fram tillögu til breytinga á 7.gr laga félagsins er varðar boðun og dagskrá aðalfundar. Tillöguna má fá hjá skrifstofunni lauf@vortex.is

 

Stjórn hvetur félagsmenn til að fjölmenna.

 

Stjórnin.