AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF, sem halda átti í apríl s.l. en var frestað vegna covid
verður haldinn mánudaginn 14.júní 2021 kl.17,30
Í húsnæði félagsins að Hátúni 10.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv lögum félagsins.
Stjórn hvetur félagsmenn til að fjölmenna.
Stjórnin.