AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF
Verður haldinn mánudagskvöldið 30.mars 2020 kl.19,30
Í húsnæði félagsins að Hátúni 10.
(með fyrirvara um breytingar út frá fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda vegna COVID-19, ef breyting verður á mun það auglýst á heimasíðu og facebook síðu)
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv lögum félagsins.
Stjórn hvetur félagsmenn til að fjölmenna.
Kaffiveitingar
Stjórnin.