AÐALFUNDUR LAUF – FÉLAGS FLOGAVEIKRA
Verður haldinn þriðjudaginn 29.apríl kl.20
Í kaffistofu á jarðhæð í Hátúni 10b.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar
Að aðalfundarstörfum loknum verður boðið upp á afmælistertu, í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 30 ár frá því að félagið okkar var stofnað.
Félagsmenn fjölmennið!