Laugardaginn 24.október verður haldin ráðstefna Special Olympics þar sem meginmarkmiðið er að kynna hugmyndafræði Special Olympics sem byggir á því að allir séu sigurvegarar.
Ráðstefnan hefst kl.10,30 og stendur til kl.13 og fer fram í Vonarsalnum, Efstaleiti 7.
Nánari upplýsingar á https://goo.gl/VNA1Oo