Árleg minningarguðsþjónusta um þá sem hafa látist úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 31.maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst.
Athöfnin fer að vanda fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefst kl.14,00.