Sumarfríið er búið og við erum komin aftur til starfa. Skrifstofan er sem fyrr opin mánudaga og miðvikudaga kl.9-15.