Skip to main content

Fræðslufundur

Mánudaginn 11.nóvember, kl.20 verður haldinn fræðslufundur. Fundurinn verður haldinn í kaffistofu á jarðhæð í Hátúni 10b.

Dagskrá:

Kristín Tómasdóttir flytur fyrirlestur sem hún nefnir:

Hvað er sjálfsmynd?

Fyrirlesturinn fjallar um hvernig við getum lært að þekkja eigin sjálfsmynd og unnið með hana á uppbyggilegan hátt.

Kristín hefur starfað fyrir LAUF undanfarin misseri og setur fyrirlesturinn í samhengi við líf fólks með flogaveiki og aðstandenda þeirra.

Að fyrirlestri loknum fáum við okkur kaffi saman og spjöllum.

ALLIR VELKOMNIR!