Sjúkratryggingar Íslands og velferðarráðuneytið hafa sett nýjar reglur um endurgreiðslur vegna kostnaðar við lyf og læknishjálp. M.a. hafa tekjuviðmið verið hækkuð verulega og einnig upphæðir endurgreiðslna. Nánar um málið á: http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/lyf/nytt-greidsluthatttokukerfi-vegna-lyfja-i-vaentanlegt/urraedi-vegna-lyfjakaupa/