Miðvikudagskvöldið 13. febrúar kl.20 ætlum við að hafa spjallfund fyrir ungt fólk með flogaveiki. Ef þér finnst erfitt að mæta ein/n er velkomið að hafa vin eða ættingja með sér. Pizza, kók, snakk og spjall.
Fundurinn verður á skrifstofu félagsins að Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 20.
Markmiðið er að hittast, spjalla, deila reynslu og styðja hvert annað.