Kæru félagsmenn í LAUFQ
Okkur langar voða mikið að fara að verða nútímaleg og senda fréttir út á rafrænu formi í stað hins hefðbundna fréttabréfs. Sem dæmi má nefna að póstburðarkostnaður vegna eins fréttabréfs er ca kr.50þúsund, fyrir utan pappír og slíkt.
Því erum við nú að vinna í að útbúa okkur netfangalista og ætlum að fara að nota hann meira.
Nú áðan var sendur tölvupóstur til þeirra félagsmanna sem eru með skráð netföng hjá okkur.
SVO: ef þú ert félagsmaður, en fékkst EKKI tölvupóst í dag frá LAUFi, viltu þá senda okkur skilaboð á lauf@vortex.is svo við getum skráð þitt netfang á listann okkar.
kær kveðja frá skrifstofu LAUF