Aðalfundur LAUF – félags flogaveikra verður haldinn mánudagskvöldið 14. maí næstkomandi kl.20 í sal á jarðhæð (kaffistofu) í Hátúni 10b.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Okkur vantar einn frambjóðanda í varastjórn, aðrir stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu.
Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður boðið upp á kaffiveitingar og við gefum okkur tíma til að spjalla og njóta samverunnar á þessum síðasta fundi okkar fyrir sumarfrí.
Félagsmenn fjölmennið!