Minnum aftur á happdrættismiðana sem Hrossarækt.is er að selja til styrktar félaginu okkar (sjá nánar í frétt hér fyrir neðan). Miðarnir kosta kr.1000 og eru til sölu á skrifstofu félagsins og hjá eftirfarandi verslunum: Ástund Austurveri, Líflandi Lynghálsi, Hestum og Mönnum við Ögurhvarf og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.