Við viljum minna á fræðslufundinn í kvöld, þann 16.apríl. Fulltrúar frá Öryggismiðstöðinni, Securitas og MedicAlert ætla að kynna þau úrræði sem þau bjóða til að auka öryggi sjúklinga. Fundurinn er haldinn í kaffistofunni á jarðhæðinni í Hátúni 10b, klukkan 20. Vonumst til að sjá sem flesta.