Opna húsið s.l. mánudagskvöld tókst með miklum ágætum. Góð mæting og allir glaðir og ánægðir. Thelma og Helga, stjórnarkonur, fá sérstakar þakkir fyrir hetjulega frammistöðu við vöfflubaksturinn. Ekki ólíklegt að við bara endurtökum þetta fljótlega.