Jæja, eftir talsvert langa mæðu og þó nokkra byrjunarörðugleika er nú loks komið nothæft myndagallerí hér á heimasíðuna. Búið er að setja inn slatta af myndum og fleiri á leiðinni. Ef félagsmenn eða aðrir velunnarar luma á myndum frá viðburðum á vegum félagsins, endilega senda okkur í tölvupóst, lauf@vortex.is