Á aðalfundi LAUF sem haldinn var 14. maí varð sú breyting á stjórn félagsins að Ólafur Ragnarsson gekk úr stjórn og í hans stað var Helga Sigurðardóttir kjörinn í stjórnina.