Frá fyrsta desember n.k. breytist opnunartími skrifstofu LAUF þannig að opið verður tvo daga í viku, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 9:00 til klukkan 15:00.