Góð mæting var á fundinn og var stjórnin endurkjörinn. Samþykkt var að breyta nafni félagsins úr Lauf Landssamtök áhugafólks um flogaveiki í Lauf Félag flogaveikra.