Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Glitnir og Lauf hafa gert með sér samning þess efnis að þátttakendur geti heitið á félagið. Nánari upplýsingar er að finna á vefnum www.marathon.is