Nú í lok mars hafa verið skrifaðar nokkrar greinar tengdar flogaveiki í Morgunblaðið. Blaðamaður Moggans leit við hér í Hátúnið til að skoða starfsemi félagsins. LAUF fékk leyfi til að birta nokkrar greinar hér á heimasíðunni og er hægt að skoða þær hér að neðan.