Skip to main content
Fréttir

Foreldraspjall 10.nóvember

By 4 nóvember 2025No Comments
Foreldraspjall með hjúkrunarfræðingi frá taugateymi Barnaspítala
Mánudagskvöldið 10.nóvember næstkomandi, kl 19:30-21 bjóðum við í opið hús og
óformlegt spjall fyrir foreldra barna/unglinga/ungmenna með flogaveiki.
Gestur okkar verður Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur í taugateymi Barnaspítalans.
Spjöllum, deilum reynslu og spyrjum spurninga.
Kaffi, gos, sætindi.