Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa fram yfir verslunarmannahelgina.
Opnum næst miðvikudaginn 6.ágúst kl 9.
Hægt er að senda okkur tölvupóst í flog@flogaveiki.is og verður pósturinn skoðaður reglulega á meðan við erum í fríi.
Hafið það sem best í sumar.