Skip to main content
Fréttir

Hvíld fyrir foreldra langveikra barna

By 23 september 2024No Comments

Nú  í vetur geta foreldrar langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum sem eru undir miklu álagi sótt um 2ja nátta dvöl sér að kostnaðarlausu í vel útbúinni íbúð í Borgarnesi. Dvölin er ætluð til hvíldar og því er aðeins gert ráð fyrir foreldrum (ekki börnum). Umhyggja annast úthlutun og gert er ráð fyrir að foreldrar rökstyðji hvers vegna sótt er um til að tryggt sé að íbúðin fari til þeirra sem helst þurfa á að halda hverju sinni. Hlekkur á umsóknareyðublað er í fréttinni.

https://www.umhyggja.is/is/frettir/frettir-allt/haegt-ad-saekja-um-2ja-natta-dvol-i-borgarnesi