Ráðstefna ÖBÍ um atvinnumál fatlaðs fólks: VINNUMARKAÐURINN ÞARF Á OKKUR AÐ HALDA, verður haldin næstkomandi miðvikudag, 11. maí nk. á Hótel Hilton, Nordica.
Allir eru velkomnir! Skráning á obi.is
Dagskrá:
· Ávarp. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags–og vinnumarkaðsráðherra
· Viðeigandi aðlögun – hvað er það? Alma Ýr Ingólfsdóttir, lögfræðingur, ÖBÍ
· Örsaga af vinnumarkaði. Berglind Stefánsdóttir
· Atvinnumál fatlaðs fólks í Reykjavík. Auður Björgvinsdóttir, Reykjavíkurborg
· Atvinnumál fatlaðra frá sjónarhorni ráðningarstofu. Torfi Markússon, Intellecta
· Örsaga af vinnumarkaði. Daði Gunnsteinsson
· Hvað geta atvinnurekendur gert til að auka atvinnuþátttöku fatlaðs fólks?
Maj-Britt Hjördís Briem, lögmaður, SA
· Fjölgun starfstækifæra. Hans Benjamínsson, Vinnumálastofnun
· Örsaga af vinnumarkaði. Svala Arnardóttir
· Stjórnun fjölbreytileika og stuðningsúrræði á vinnumarkaði. Stefán Hardonk, lektor, HÍ
· Nýsköpunarvirkni fatlaðs fólks. Elinóra Inga Sigurðardóttir, KVENN, Valdimar Össurarson,
SFH, Aileen Soffía Svensdóttir, frumkvöðull
· Örsaga af vinnumarkaði. Haraldur Þorleifsson
· Vinnustofur. Lausnir fundnar – eru þær raunhæfar?
· Hvatning til góðra verka. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður, ÖBÍ
Rit- og táknmálstúlkun er í boði. Nánari upplýsingar og skráning á obi.is