29. apríl · á Grand Hótel
Skólakerfið · Íþróttir og tómstundir · Aðgengi · Samfélag og þátttaka · Fræðsla
Hverjir geta tekið þátt ? Ungt fatlað fólk, systkini þeirra og þau sem eiga fatlaða foreldra.
Aldur þátttakenda: 13 til 18 ára.
Hvenær og hvar ? Föstudaginn, 29. apríl 2022 kl. 10-15 á Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík.
Hvað kostar ? Frítt er á viðburðinn og ÖBÍ býður upp á hádegismat og aðrar veitingar.
Komið verður til móts við ferðakostnað ungmenna af landsbyggðinni.
Hvar skrái ég mig ? Á heimasíðu ÖBÍ, www.obi.is ·
Nánari upplýsingar veitir Þórdís Viborg hjá ÖBÍ. Netfang: thordis@obi.is · Sími: 530 6700 –
Ekkert um okkur án okkar!