Við byrjum aftur með opnu húsin, fögnum því að við megum aftur koma saman, spjöllum, fáum okkur kaffi og köku, berum saman bækur okkar um hvernig okkur hefur liðið í gegnum þessa skrítnu tíma sem verið hafa.
Í sal félagsins að Hátúni 10, kl 19,30-21
Allir velkomnir!