Kæru vinir! í ljósi mikils smits í samfélaginu höfum við ákveðið að fresta opnu húsi um óákveðinn tíma. vonandi getum við tekið upp þráðinn fljótlega.