Nú ætlum við að byrja aftur með opnu húsin, trúum og treystum því að covid sé á undanhaldi Fyrsta opna húsið eftir þessa lokun verður haldið í Hátúninu mánudaginn 1.mars kl 19,30-21 Spjöllum og deilum reynslu, allir velkomnir!