Skip to main content

LAUF blaðið mun að venju koma út í desember, og fögnum við öllum tillögum að umfjöllunarefni.

við viljum þó hvetja ykkur til að skoða og kynna ykkur eldri blöð frá okkur, sjá hér: http://flogaveiki.is/utgefid-efni/ þar er að finna ýmislegt umfjöllunarefni, og meðal annars flest það sem komið hafa ábendingar um nú síðustu daga, t.d. meðganga og fæðing hjá konum með flogaveiki, börn sem eiga foreldra með flogaveiki, eldra fólk og flogaveiki og margt fleira