Þetta fyrirtæki býður upp á reiðhjól sem henta sérlega vel fyrir fólk sem hefur veikt jafnvægi eða er á annan hátt fatlað eða veikt fyrir.
„Icetrike reiðhjólin eru frábær kostur til að bæði komast á milli staða, ásamt því að stunda líkamsrækt. Hjólin er hægt að fá með öflugum rafmótor. Auðvelt að komast á milli staða á Icetrike hjólunum. Þríhjól sem er nýjung á hjólamarkaðnum á Íslandi, en hafa verið þekktur möguleiki um langt skeið erlendis. Icetrike hjólin eru framleidd í Englandi, þekkt fyrir gæði og vandaða vinnu. Núna nýlega var t.d. kona fyrst til að fara á hjóli yfir Suðurskautið, einmitt á hjóli frá Icetrike. Margar útfærslur í boði. Þrjú hjól gera minni kröfur um að halda jafnvægi en á hefðbundnu tvíhjóli, án þess að á nokkurn hátt sé slakað á kröfum um t.d. bremsur, gírskiptingar eða annað slíkt.