Hér er það komið fram skýrt og klárt: Það hefur verið sagt við okkur að krónu-á-móti-krónu skerðingin verður ekki afnumin nema við föllumst á starfsgetumat.
Þetta eru þvinganir af hálfu stjórnvalda. Það á að kúga okkur til þess að taka upp kerfi sem hefur hvergi virkað fyrir fólk með skerta starfsgetu.
https://www.visir.is/g/2019190419872/ekkert-samkomulag-i-sjonmali-i-deilu-oryrkja-og-rikisins
Látum orðið berast!