Minnum á opna húsið 4.mars næstkomandi, kl.19,30-21. Gunnhildur ráðgjafi talar við okkur um mikilvægi öndunar og áhrif hennar á taugakerfið og meltinguna og gefur góð ráð um hvernig má efla rétta öndun.