22.ágúst 2018
fræðsla um flogaveiki
LAUF – FÉLAG FLOGAVEIKRA OG
TAUGATEYMI BARNASPÍTALANS
Í kennslusal Símey, Þórsstíg 4, Akureyri
1. Kl.13-14,30: Fundur fyrir starfsfólk skóla, leikskóla, frístundaheimila, íþróttafélaga og annarra sem starfa með börnum.
2. Kl.15,30-17: Opinn fundur fyrir almenning; fólk með flogaveiki, aðstandendur og allt áhugafólk.
LAUF-félag flogaveikra; netfang:lauf@vortex.is, sími:551-4570