Minnum á hið mánaðarlega opna hús næstkomandi mánudag, 3.október, kl.19.30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10, jarðhæð. Við hittumst, spjöllum, deilum reynslu og styðjum hvert annað.